Markmannsćfingar

Markmannsćfingar hefjast í dag undir stjórn Rajko sem er markmannsţjálfari yngriflokka KA.

Ţetta eru mikilvćgar ćfingar fyrir markmenn félagsins og vonumst viđ ţví eftir góđri mćtingu.

Markmannsţjálfun yngriflokka í KA á facebook. Mikilvćgt ađ ţeir sem mćta reglulega séu á facebooksíđunni til ađ fylgjast međ breytingum.

Ţriđjudagar
16:15-17:00 6. fl
17:00-17:45 3.+4. fl

Fimmtudagar
15:30-16:15 5. fl
16:15-17:00 3.+4. fl

Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa mark.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is