KA töskur tilbúnar í KA-heimilinu

Nýjasta sendingin af KA-töskum er tilbúin til afhendingar í KA-heimilinu!

Hćgt er ađ ná í töskurnar á opnunartíma KA-heimilisins sem er 08:00-21:00 alla virka daga og 09:00-14:00 um helgar. Einnig eru hárböndin til afhendingar á sama stađ!

 

Ţeir sem ekki eiga KA-hárbönd eđa KA-töskur geta pantađ svoleiđis, merkt nafni, í gegnum kavorur@gmail.com - allur ágóđi fer til stúlkna í 6. fl kvenna hjá KAKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is