KA jakkar til sölu á ótrúlegu verđi

Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu og Toppmenn og Sport eru nú međ flotta KA jakka til sölu á ótrúlegu verđi eđa 3.990 krónur. Ţetta eru sömu jakkar og fylgdu međ ćfingagjöldum um áriđ og ţví er takmarkađ magn í bođi.

Stćrđirnar sem í bođi eru: 112, 118, 130, 142, 154, 162 og small

Jakkarnir eru til sölu í verslun Toppmenn og Sport og um ađ gera ađ nýta sér ţetta flotta tilbođ á međan birgđir endast.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is