Fimm drengir á landsliđsćfingar í október

Fimm drengir á landsliđsćfingar í október
Biggi, Óli og Viktor fagna bikarmeistaratitli

Í október fóru Aron Dagur, Biggi Bald, Daníel Hafsteins, Óli Einars og Viktor Smári á landsliđsćfingar fyrir sunnan.

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fóru á ćfingar hjá U19 ára liđi Íslands og í kjölfariđ voru ţeir valdir í lokahóp fyrir undankeppni EM.

Birgir Baldvinsson fór á ćfingu hjá U17 ára liđi Íslands en Birgir var einnig í lokahóp í byrjun mánađarins ţegar ađ liđiđ komst áfram í milliriđil EM.

Óli Einarsson og Viktor Smári Elmarsson fóru á ćfingar hjá U16 ára liđi Íslands. Ţeir félagar eru ađ berjast um ađ komast í lokahóp U16 sem spilar ćfingaleiki gegn Hong Kong í byrjun desember.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is