Dagatal og ćfingatafla fyrir veturinn 2019/2020

Tímabiliđ 2019/2020 er hafiđ hjá 6.-8. fl en flokkaskipting er á misjöfnum tímum eftir hvenćr sumardagskráin klárast hjá eldri flokkum. Viđ ćfum á KA-svćđinu út september í öllum flokkum og tökum ţá stutt haustfrí áđur en viđ byrjum ađ ćfa í Boganum. 

Hérna er dagatal fyrir mót, frí og helstu viđburđi vetrarins. Enn á eftir ađ tímasetja jólabingóiđ og Booztbarmótiđ í 5. fl karla. 

Ćfingatafla 6.-8. fl:

KA-rútan mun ganga fyrir iđkendur 7. fl frá Brekkuskóla (13:40) og Naustaskóla (13:30) og aftur til baka eftir ćfinguna. Mikilvćgt er ađ foreldrar láti vistun vita ef barniđ fer úr vistun í rútuna. Ţegar viđ byrjum í Boganum bćtist viđ Lundarskóli og 6. fl.

Ţjálfarar 2.-5. fl veita upplýsingar um ćfingatíma og flokkaskiptingu. Hćgt er ađ hafa samband viđ ţjálfarana í gegnum Sportabler eđa međ tölvupóst.
5. fl stúlkur árg. 2008-2009 Andri Freyr - andrif97@hotmail.com
5. fl drengir árg. 2008-2009 Alli - alli@ka.is
4. fl stúlkur árg. 2006-2007 Arna Sif - arnaasgrims@gmail.com
4. fl drengir árg. 2006-2007 Alli - alli@ka.is
3. fl stúlkur árg. 2004-2005 Peddi - peddi@ka.is
3. fl drengir árg. 2004-2005 Garđar Stefán - gardar16@gmail.com
2. fl drengir árg. 2001-2003 Steini Eiđs - steingrimur11@gmail.com

Almennar upplýsingar um starfiđ veitir Alli yfirţjálfari yngriflokka KA í knattspyrnu á alli@ka.is eđa á sportabler.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is