Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí um helgina - Búningaæfing á þriðjudaginn
05.02.2016
Það er frí um helgina þar sem það er mót í Boganum. Á þriðjudaginn ætlum við að hafa búningaæfingu!
Ásamt því að stelpurnar mæti í búningum verður mikið um leiki og þá verður glaðningur í lok æfingar. Við vonumst því til að sjá allar á æfingu á þriðjudaginn.
Einnig er það síðasta æfing Söndru Maríu í bili en hún mun á næstu mánuðum leika með Leverkusen í þýsku úvarldsdeildinni. Sandra María mun koma aftur í þjálfarateymið í byrjun maí.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA