Frí um helgina - Búningaæfing á þriðjudaginn

Það er frí um helgina þar sem það er mót í Boganum. Á þriðjudaginn ætlum við að hafa búningaæfingu!

Ásamt því að stelpurnar mæti í búningum verður mikið um leiki og þá verður glaðningur í lok æfingar. Við vonumst því til að sjá allar á æfingu á þriðjudaginn.

Einnig er það síðasta æfing Söndru Maríu í bili en hún mun á næstu mánuðum leika með Leverkusen í þýsku úvarldsdeildinni. Sandra María mun koma aftur í þjálfarateymið í byrjun maí.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is