Frábært Goðamót að baki - frí á þriðjudag

Lesa meira

Tár, bros, takkaskór og Brynjuís!

Boltinn byrjaði að rúlla í gær í Goðamótinu með tárum, brosum og takkaskóm! Laugardagurinn og Brynjuís - liðsstjórar ákveða tíma og skulu skrá sitt lið í Brynjuís-rútuna í dag hjá mótsstjóra (á efstu hæð Hamars). Opið verður fyrir rútuferðir milli kl. 13-17 í dag og því smá púsl fyrir liðsstjóra að finna réttu tímasetninguna en t.d. á að vera hægt að fara á milli leikja í einhverjum tilfellum. Spyrja mótsstjóra hvað ísferðin tekur ...
Lesa meira

Goðamót 14. - 16. mars 2014. Liðin, leikir og liðsstjórar óskast!

Goðamótið fer fram um helgina í Boganum. Alls eru 41 drengur skráður til leiks og skiptast þeir niður í sjö lið þar sem spilaður er 5-manna bolti á Goðamótinu. Þátttökugjald per leikmann er kr. 3.800.- og vinsamlegast milliðfærið gjaldið inná reikning flokksins fyrir kl. 13:00 á föstudaginn. Reiknisnúmer er 0162-05-260454 kt: 490101-2330. MUNA AÐ SKRÁ NAFN DRENGSINS. KA greiðir ...
Lesa meira

KA-bíó laugardaginn 8. mars - uppfært!

KA hefur skipulagt bíósýningu í Borgarbíó laugardaginn 8. mars fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna. Myndin sem verður sýnd heitir Mr. Peabody & Sherman og verður byrjað að sýna myndina daginn ...
Lesa meira

ATH. Enginn leikir á móti Þór í dag og á morgun

Lesa meira

KA-bíó laugardaginn 8. mars.

KA hefur skipulagt bíósýningu í Borgarbíó laugardaginn 8. mars fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna. Myndin sem verður sýnd heitir Mr. Peabody & Sherman og verður byrjað að sýna myndina daginn áður. Sýningin verður kl. 11:00 og verðum við ein í salnum. Það kostar 1000 kr á einstakling og innifalið í því er ...
Lesa meira

SKRÁNING Á GOÐAMÓT (LOKIÐ)

Lesa meira

Æfingaleiki á móti Þór

Lesa meira

Æfingaplan í Mars ;)

Lesa meira

Æfing í Naustaskóla á laugardaginn.

Hej och hó! Á laugardaginn (2/3) verður ekki hefðbundin knattspyrnuæfing hjá strákunum vegna mótahalds í Boganum. Að því tilefni ætlar foreldraráð að boða til "æfingar" í Naustaskóla á laugardaginn kl. 11:00-12:00. Leikar fara fram innanhús og undir þaki skólans og krefst íþróttaklæðnaðar en þó ekki skóbúnaðar, legghlífa, markmannshanska eða annara hjálpartækja knattspyrnunnar - bara hefðbundinn '80 íþróttafatnað! Að beiðni þjálfara laugardagsins er nærveru okkar foreldranna afþökkuð og við beðin um að taka okkur t.d. rúnt í Brynjuís, skoða gamla báta eða eitthvað í þeim dúr milli kl. 11:00 & 12:00.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is