KA-bíó laugardaginn 8. mars - uppfært!

KA hefur skipulagt bíósýningu í Borgarbíó laugardaginn 8. mars fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna.

Myndin sem verður sýnd heitir Mr. Peabody & Sherman og verður byrjað að sýna myndina daginn áður.  

Sýningin verður kl. 11:00 og verðum við ein í salnum. Það kostar 1000 kr á einstakling og innifalið í því er miði, lítið popp og lítið kók.  

Foreldrar og systkini er velkomin með í bíóið - sama gjald 1000 kr. á einstakling

Líf og fjör...   EÖE



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is