Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
KA-bíó laugardaginn 8. mars - uppfært!
07.03.2014
KA hefur skipulagt bíósýningu í Borgarbíó laugardaginn 8. mars fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna.
Myndin sem verður sýnd heitir Mr. Peabody & Sherman og verður byrjað að sýna myndina daginn áður.
Sýningin verður kl. 11:00 og verðum við ein í salnum. Það kostar 1000 kr á einstakling og innifalið í því er miði, lítið popp og lítið kók.
Foreldrar og systkini er velkomin með í bíóið - sama gjald 1000 kr. á einstakling
Líf og fjör... EÖE
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA