Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Tár, bros, takkaskór og Brynjuís!
Boltinn byrjađi ađ rúlla í gćr í Gođamótinu međ tárum, brosum og takkaskóm!
Laugardagurinn og Brynjuís - liđsstjórar ákveđa tíma og skulu skrá sitt liđ í Brynjuís-rútuna í dag hjá mótsstjóra (á efstu hćđ Hamars). Opiđ verđur fyrir rútuferđir milli kl. 13-17 í dag og ţví smá púsl fyrir liđsstjóra ađ finna réttu tímasetninguna en t.d. á ađ vera hćgt ađ fara á milli leikja í einhverjum tilfellum. Spyrja mótsstjóra hvađ ísferđin tekur langan tíma! Sjá nánar í dagskránni í handbókinni hér http://mot.thorsport.is/godamot/_Files/Handbók_6_flokkur.pdf UPDATE: Ísferđin tekur ca. 30 min.
Eđli málisins samkvćmt tók leikjaplaniđ smá breytingum korteri fyrir mót vegna fjarveru eins liđs ađ austan. Eftirfarandi slóđ er á nýjustu leikskránna frá mótshöldurum - http://mot.thorsport.is/godamot/_Files/Leikjaplan-final.pdf - tímasetningar eiga ađ hafa haldist óbreyttar en spurning međ vellina og andstćđingana - áhugasamir stemma ţađ af :)
Hér er svo hlekkur á úrslitin og stöđu í riđlum http://mot.thorsport.is/godamot/_Files/Riđlaskipting_-_6kk_2014.pdf
Af yfirnáttúrulegum ástćđum erum viđ ennţá í smá liđsstjórakreppu međ liđ KA5 og biđlum viđ til hugulsama samherjans ađ vera liđtćkur til ađstođar ef og ţegar ţurfa ţykir.
Ennţá eiga nokkrir útvaldir eftir ađ ganga frá greiđslu ţátttökugjaldsins og eru ţeir sem kannast viđ slíkt beđnir um ađ ganga frá greiđslu inn á reikning flokksins. Reikningsupplýsingar komu fram í síđustu frétt á undan :)
http://mot.thorsport.is/mot/frettir.aspx er vefsíđa mótsins.
mbk
f.h. foreldraráđs
EÖE
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA