Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfing í Naustaskóla á laugardaginn.
27.02.2014
Hej och hó!
Á laugardaginn (2/3) verður ekki hefðbundin knattspyrnuæfing hjá strákunum vegna mótahalds í Boganum. Að því tilefni ætlar foreldraráð að boða til "æfingar" í Naustaskóla á laugardaginn kl. 11:00-12:00. Leikar fara fram innanhús og undir þaki skólans og krefst íþróttaklæðnaðar en þó ekki skóbúnaðar, legghlífa, markmannshanska eða annara hjálpartækja knattspyrnunnar - bara hefðbundinn '80 íþróttafatnað! Að beiðni þjálfara laugardagsins er nærveru okkar foreldranna afþökkuð og við beðin um að taka okkur t.d. rúnt í Brynjuís, skoða gamla báta eða eitthvað í þeim dúr milli kl. 11:00 & 12:00.
Með meztu kveðju
f.h. foreldraráðs
EÖE
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA