Æfingaleikir við Þór

Miðvikudaginn 31. október og fimmtudaginn 1. nóvember munum við spila æfingaleiki við Þór. Vegna fjölda skiptum við leikjunum niður á tvo daga. 

Hóparnir, ásamt upplýsingum um tíma, eru inná Sportabler. Þar þarf að merkja við hvort ykkar stelpa kemst eða kemst ekki. 

Ef einhver á eftir að ná sér í aðgang að Sportabler eru leiðbeiningar hér Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is