Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur á sunnudaginn ( 01.07.18) - N1 mótið -
29.06.2018
Foreldrafundur á sunnudaginn kl 18:30 upp í KA. Liðin fyrir N1 mótið tilkynnt og Ágúst Stef mótstjóri mætir ;) Margir hafa verið að velta vöktunum fyrir sér. En þetta virkar þannig að allir borga 13500 kr mótsgjald. Foreldrar geta svo unnir sér inn inneign fyrir sinn dreng sem dugar upp í önnur mót. Ein vakt gefur 4500 kr, tvær vaktir gefa 9000 kr og þrjár vaktir covera allt mótsgjaldið eða 13500 kr ;)
Sjáum sem flesta
Lesa meira
Skráning á mót sumarsins
18.06.2018
Við ætlum að henda hérna inn skráningar á 2 mót í sumar, annarsvegar N1 mót okkar KA manna og svo ÓB mótið á Selfossi
Lesa meira
Leikdagur 18. júní
17.06.2018
Leikirnir sem voru frestaðir um daginn við Dalvík/KF verða spilaðir á morgun, mánudag.
Lesa meira
Leikdagur 15. júní
14.06.2018
Næsti leikdagur er á morgun og það er eitthvað um breytingar á leikjum og tímasetningum
Lesa meira
Leikdagur 12. júní
10.06.2018
Þá er komið að næstu leikjatörn og erum við að spila útileiki á Dalvík og Egilsstöðum. Eftifarandi eru hóparnir og hvert þeir eru að fara. Nánari upplýsingar um ferðirnar koma inn á morgun.
Lesa meira
Leikdagur 6. júní
04.06.2018
Fjögur lið eru að spila á KA vellinum á miðvikudaginn 6. júní og mæta þessir í leikina:
Lesa meira
Innleiðing Sportabler
25.05.2018
Nýtt forrit/app sem við tökum í notkun til að halda utan um dagskrá og samskipti flokksins. Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrti sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins.
Lesa meira
Kynning á fyrirkomulagi sumarsins í 5. fl kk
24.05.2018
Við þjálfarar viljum hér kynna fyrir ykkur fyrirkomulag sumarsins varðandi Íslandsmótið.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA