Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur á sunnudaginn ( 01.07.18) - N1 mótiđ -
29.06.2018
Foreldrafundur á sunnudaginn kl 18:30 upp í KA. Liđin fyrir N1 mótiđ tilkynnt og Ágúst Stef mótstjóri mćtir ;) Margir hafa veriđ ađ velta vöktunum fyrir sér. En ţetta virkar ţannig ađ allir borga 13500 kr mótsgjald. Foreldrar geta svo unnir sér inn inneign fyrir sinn dreng sem dugar upp í önnur mót. Ein vakt gefur 4500 kr, tvćr vaktir gefa 9000 kr og ţrjár vaktir covera allt mótsgjaldiđ eđa 13500 kr ;)
Sjáum sem flesta
Lesa meira
Skráning á mót sumarsins
18.06.2018
Viđ ćtlum ađ henda hérna inn skráningar á 2 mót í sumar, annarsvegar N1 mót okkar KA manna og svo ÓB mótiđ á Selfossi
Lesa meira
Leikdagur 18. júní
17.06.2018
Leikirnir sem voru frestađir um daginn viđ Dalvík/KF verđa spilađir á morgun, mánudag.
Lesa meira
Leikdagur 15. júní
14.06.2018
Nćsti leikdagur er á morgun og ţađ er eitthvađ um breytingar á leikjum og tímasetningum
Lesa meira
Leikdagur 12. júní
10.06.2018
Ţá er komiđ ađ nćstu leikjatörn og erum viđ ađ spila útileiki á Dalvík og Egilsstöđum. Eftifarandi eru hóparnir og hvert ţeir eru ađ fara. Nánari upplýsingar um ferđirnar koma inn á morgun.
Lesa meira
Leikdagur 6. júní
04.06.2018
Fjögur liđ eru ađ spila á KA vellinum á miđvikudaginn 6. júní og mćta ţessir í leikina:
Lesa meira
Innleiđing Sportabler
25.05.2018
Nýtt forrit/app sem viđ tökum í notkun til ađ halda utan um dagskrá og samskipti flokksins. Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrti sem einfaldar alla viđburđastjórnun, samskipti og utanumhald íţróttastarfsins.
Lesa meira
Kynning á fyrirkomulagi sumarsins í 5. fl kk
24.05.2018
Viđ ţjálfarar viljum hér kynna fyrir ykkur fyrirkomulag sumarsins varđandi Íslandsmótiđ.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA