Skráning á mót sumarsins

Viđ ćtlum ađ henda hérna inn skráningu á 2 mót í sumar, annarsvegar N1 mót okkar KA manna og svo ÓB mótiđ á Selfossi.

N1 mótiđ er dagana 4.-7. júlí og er á KA svćđinu. Mótiđ kostar 13.500 fyrir okkur og er innifaliđ fullt af leikjum, máltíđir, sund og bíó.

ÓB mótiđ er haldiđ á Selfossi 10.-12. ágúst og ţví miđur erum viđ ekki klár međ verđ fyrir hvern og einn ţangađ. Mótsgjaldiđ í fyrra var 13.000 á haus og má alveg reikna međ ađ ţađ fari í ca. 20-25 ţúsund međ öllu. Innifaliđ ţar er eins og N1 mótinu, allar máltíđir, sund, bíó og 8 fótboltaleikir.

Endilega skráiđ ykkur hér ađ neđan sem allra fyrst



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is