Ćfingar í september

Í september mun 5. flokkurinn ćfa ţrisvar í viku

Á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 16-17 og laugardögum frá kl. 10-11, allt á KA vellinum.

Eftir ćfinguna laugardaginn 29. september ţá tökum viđ frí til 16. október og ţá tekur viđ vetrartaflan. Ţar bćtist viđ ein ćfing á miđvikudögum og verđur sú ćfing á KA vellinum en hinar í Boganum.

http://fotbolti.ka.is/is/aefingataflaKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is