Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Síðasta æfing fyrir verslunarmannahelgi
28.07.2015
Á morgun miðvikudag er síðasta æfing fyrir verslunarmannahelgina. Þar sem KA á stórleik í bikarnum kl. 18:00 munum við flýta æfingunni um korter þannig að við byrjum kl. 16:00. Frekari upplýsingar fyrir neðan...
Lesa meira
Flott helgi að baki - næstu æfingar
20.07.2015
Þá erum við komnir norður eftir fremur vel heppnaða helgi fyrir sunnan. Í heildina unnust fjórir sigrar í sex leikjum og verðum við að sætta okkur við það þó svo við sækjumst ætið eftir fullu húsi :) Þess ber að geta að hegðun drengjanna í þessarri ferð var alveg til fyrirmyndar og því ber einnig að fagna. En áfram höldum við og æfingar vikunnar má sjá fyrir neðan.
Lesa meira
Óskilamunir eftir keppnisferðina 18-19 júlí 2015
19.07.2015
Hægt verður að nálgast þetta dót í KA-heimilinu mánudagskvöld.
Lesa meira
Enginn æfing í dag
17.07.2015
Í dag er frí á æfingu þar sem krefjandi helgi er framundan. Munum að undirbúa okkur rétt fyrir átökin!
Lesa meira
ENN VANTAR FARARSTJÓRA FYRIR HELGINA
15.07.2015
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að melda sig!
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA