Skráning á töskuvakt fyrir ágúst

Ţađ er breytt fyrirkomulag á skráningu á töskuvakt. Nú skráir hver sig á vakt sjálfur/sjálf ţannig ađ heildarfjöldi vakta á hvern haus fari ekki yfir 8 skipti. Heildarfjölda vakta er hćgt er ađ sjá í grćna reiturinn undir flipanum "Ţáttakendur strákar / Ţáttakendur stelpur"  á vaktaplaninu. Einhverjir eru nú ţegar komnir međ fleiri vaktir en 8 og ţurfa ţví ekki ađ skrá sig. Viđ skođum síđan ţegar allir eru búnir ađ skrá sig hvađ verđur eftir af vöktum til ađ jafna međ. Skólar hefjast í kringum 25 ágúst og ţá hćttum viđ vćntanlega á ţessum vöktum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is