Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á töskuvakt fyrir ágúst
28.07.2015
Ţađ er breytt fyrirkomulag á skráningu á töskuvakt. Nú skráir hver sig á vakt sjálfur/sjálf ţannig ađ heildarfjöldi vakta á hvern haus fari ekki yfir 8 skipti. Heildarfjölda vakta er hćgt er ađ sjá í grćna reiturinn undir flipanum "Ţáttakendur strákar / Ţáttakendur stelpur" á vaktaplaninu. Einhverjir eru nú ţegar komnir međ fleiri vaktir en 8 og ţurfa ţví ekki ađ skrá sig. Viđ skođum síđan ţegar allir eru búnir ađ skrá sig hvađ verđur eftir af vöktum til ađ jafna međ. Skólar hefjast í kringum 25 ágúst og ţá hćttum viđ vćntanlega á ţessum vöktum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA