Töskuvaktir í ágúst og mætingar hingað til

Enn eigum við eftir að manna ágúst og vantar meðal annars að einhver skrái sig á seinnipartsvakt á morgun 4 ágúst.

Vont er það að einhverjir hafa ekki mætt á þær vaktir sem þeir eru skráðir á og valda með því vandræðum. Þetta er vinna sem við höfum skuldbundið okkur að sjá um og ef við mætum ekki þarf enginn að vera hissa ef okkur verður sagt upp starfinu. Það er í lagi að foreldri, systkini eða vinur hlaupi í skarðið sagði Hrafnhildur á hótelinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is