Síðasta æfing fyrir verslunarmannahelgi

Morgundagurinn

Miðvikudagur kl. 16:00

Annars viljum við hvetja alla leikmenn og foreldra á mæta á völlinn og styðja okkar menn í átt að bikarúrslitum.

Framundan

Svo byrjum við æfingar aftur á þriðjudag kl. 16:15. Það er gríðarlega mikilvægt að allir leikmenn séu duglegir að mæta á æfingar það sem eftir lifir af tímabilinu. Við eigum góða möguleika að fara í úrslitakeppni í öllum liðum og við verðum að undirbúa okkur eins vel og hægt er fyrir næstu leiki.

Áfram KA



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is