Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Sportabler 2018/2019
21.09.2018
Við ætlum að nota Sportabler í vetur. Þeir sem eru þegar skráðir eru í góðum málum en aðrir þurfa að hafa samband við Alla þjálfara og í kjölfarið skrá sig í forritið.
Lesa meira
Foreldrafundur í kvöld
18.01.2017
Í kvöld verður foreldrafundur hjá 3. og 4. fl kvenna kl. 19:30 í KA-heimilinu. Þar mun aðalstjórn fara yfir framtíð stelpnanna í KA.
Lesa meira
Er þín skráð í fótboltann?
11.11.2016
Nú er starfið farið á stað og mikilvægt er að búið ganga frá skráningu iðkanda í fótboltann í vetur. Skráning fer fram á vefsíðunni https://ka.felog.is og þar er hægt að skipta greiðslum og sækja um frístundastyrk 2016, hafi hann ekki verið nýttur.
Lesa meira
3. fl árgangar 2000-2002
25.09.2015
Tímabilið 2015-2016 munu árgangar 2000-2002 skipa 3. flokk kvenna í knattspyrnu hjá KA.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA