Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun-kertasala
04.11.2014
Þá er komið að næstu fjáröflun hjá flokknum sem er sala á útikertum frá Stóruvöllum í Bárðardal. Þessi hafa verið auðseljanleg fyrir jólin.
Tvö kerti eru í pakkningunni og parið selt á 1000 kr,þið fáið 500 kr af þeirri upphæð.
Reiknað er með að hver stelpa taki 20-30 pakkningar.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og hversu marga kertapakkningar þið ætlið að fá fyrir sunnudaginn 9.nóv.
Kveðja
Fjáröflunarnefndin
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA