Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar að hefjast á mánudag
02.10.2015
Jæja nú fara æfingar af stað á mánudaginn. Æfingavikan verður svona:
Mánudagur: kl 16:45 KA Völlur
Þriðjudagur: kl 15:45 Boginn
Miðvikudagur: kl 19:30 KA völlur
Laugardagur: kl 12:45 Boginn
Styrkaræfingar hefjast síðan vikuna eftir og verða þær kl 15:00 á föstudögum
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA