Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur í kvöld
Í kvöld verđur foreldrafundur hjá 3. og 4. fl kvenna kl. 19:30 í KA-heimilinu. Ţar mun ađalstjórn fara yfir framtíđ stelpnanna í KA.
Ađalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samţykkti á fundi sínum á mánudaginn ađ endurnýja ekki samninga milli KA og Ţórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu sem veriđ hafa í gildi frá árinu 2001.
Knattspyrnufélag Akureyrar er stórt og öflugt félag og ţví hefur vaxiđ fiskur um hrygg á síđustu misserum. Iđkendum hefur fjölgađ gríđarlega undanfarin ár, ekki síst í kvennaflokkum í knattspyrnu og ţví telur ađalstjórn rökrétt á ţessum tímapunkti ađ stíga skrefiđ til fulls og byggja upp kvennaknattspyrnu innan vébanda félagsins frá 8. flokki og upp í meistaraflokk. Ađalstjórn KA telur ađ ţessi ákvörđun muni efla og styrkja stöđu knattpyrnu kvenna á Akureyri og gefa fleiri stúlkum tćkifćri á ađ iđka sína íţrótt upp alla flokka.
Eftir sem áđur mun félagiđ standa ađ rekstri allra flokka kvenna í handknattleik.
Undanfarin ár hafa Knattspyrnufélag Akureyrar og Íţróttafélagiđ Ţór teflt fram sameiginlegu keppnisliđi í 2. flokki kvenna og meistaraflokki kvenna í knattspyrnu undir merkjum Ţór/KA. Fyrir komandi keppnistímabil styđur ađalstjórn KA ađ fyrirkomulag verđi óbreytt og kvennaliđ spili undir merkjum Ţór/KA í 2. flokki kvenna og meistaraflokki kvenna í vetur og á komandi sumri. En frá og međ nćsta hausti mun KA hefja rekstur 2. flokks og meistaraflokks kvenna og tefla fram liđum í báđum flokkum sumariđ 2018.
Ađ sama skapi mun óbreytt fyrirkomulag gilda um rekstur sameiginlegs liđs KA og Ţórs undir merkjum KA/Ţór í handknattleik kvenna til loka yfirstandandi keppnistímabils en frá og međ keppnistímabilinu 2017-2018 mun KA tefla fram handknattleiksliđum kvenna undir merkjum félagsins.
Ađalstjórn KA ţakkar íţróttafélaginu Ţór fyrir samstarfiđ til margra ára.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 23.01.2021 Leikjum dagsins frestað vegna veðurs
- 21.01.2021 Sebastiaan Brebels til liðs við KA
- 20.01.2021 Mateo 2. í kjöri íþróttakarls Akureyrar
- 20.01.2021 Myndaveisla frá stórsigri KA/Þórs á HK
- 19.01.2021 KA/Þór fær HK í heimsókn kl. 18:00