Innifalið í mótsgjaldi N1 mótsins er frítt aðgengi alla keppnisdagana í Sundlaug Akureyrar. Til að komast frítt í sund ber þátttakendum að sýna armbandið sitt.
Opnunartími sundlaugarinnar:
Miðvikudag til föstudags 6:45 - 21:00
Laugardag 8:00 - 21:00
Athugið að mikil örtröð getur myndast í sundlauginni og hugsanlega þurfa starfsmenn sundlaugarinnar að hleypa inn í laugina í “hollum”.