Matseđill

Morgunmatur er í Brekkuskóla og Verkmenntaskólanum fyrir ţau liđ sem ţar gista, liđ sem gista í Lundarskóla borđa morgunmat í Íţróttahúsi KA.

Viđ biđjum ţá foreldra sem eiga krakka međ ofnćmi ađ láta okkur vita á n1mot@ka.is ţar sem viđ gerum ráđstafanir fyrir ţau börn.

 

Morgunmatur alla dagana

Brekkuskóli, Verkmenntaskóli og Íţróttahús KA

Morgunmatur: Brauđ, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.

 

Miđvikudagur 3. júlí

Íţróttahús KA

Kvöldmatur: Bayonesskinka, kartöflusalat, gulrćtur, maís, rauđkál, hrásalat og sveppasósa.

 

Fimmtudagur 4. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: Lasagne, brauđbollur, hrásalat og tómatsósa.

Kvöldmatur: Svínasnitsel, brúnsósa, cockteilsósa, kartöflutvenna og hrásalat.

 

Föstudagur 5. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: Carbonarapasta, hvítlauksbrauđ og ferskt hrásalat.

Kvöldmatur: Steiktar lambabollur, brún sósa, kartöflur, rauđkál, og sulta.

 

Laugardagur 6. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: Kjúklingabringur, hrísgrjón, maís og rjómalöguđ karrýsósa. 

 

Matarmiđar eru til sölu í afgreiđslu KA-Heimilis

Morgunmatur: 800 kr.

   Kl. 07.00 til 09.00.

Hádegismatur: 1.000 kr.

Kl. 11.30 til 14.00 fimmtudag, föstudag og laugardag

Kvöldmatur: 1.200 kr.

Kl. 17.00 til 20.00 miđvikudag, fimmtudag og föstudag


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is