Dagskrá

N1 mót KA 3. júlí til 6. júlí 2019.

N1 mót KA er fyrir 5. flokk karla

Vallarplan N1 mótsins

Á N1 mótinu eru 12 vellir og má sjá vallarplaniđ hér fyrir neđan

Leikjaskipulag N1 mótsins

Hćgt er ađ skođa leikjaplan mótsins undir hlekknum LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síđunni.

Miđvikudagur 3. júlí

         Velkomin til Akureyrar

 • Forsvarsmenn liđanna koma í KA-heimiliđ, ganga frá mótsgjöldum og fá afhent armbönd sem gilda fyrir ţátttakendur, farastjóra og ţjálfara á međan á mótinu stendur.
 • Liđin koma sér fyrir í gistiađstöđu.
 • Leikir hefjast               kl. 12:00
 • Síđustu leikir enda       kl. 21:55
 • Kvöldmatur frá            kl  17:00 - 20:00 ath. ađ skođa vel leikjaniđurröđun liđanna međ tilliti til ţess hvenćr best er ađ koma í kvöldmat.
 • Bíó - nánari upplýsingar hjá fararstjórum liđanna.
 • Fararstjórafundur verđur í KA-heimilinu kl. 22:30 og er mćlst til ţess ađ a.m.k. einn forsvarsmađur frá hverju liđi komi á fundinn.

Fimmtudagur 4. júlí

 • Morgunverđur           kl. 07:00 -09:00
 • Leikir hefjast             kl. 08:00
 • Síđustu leikir enda     kl. 21:25
 • Hádegismatur            kl. 11:30 – 14:00
 • Kvöldmatur frá         kl. 17:00 – 20:00
 • Bíó - nánari upplýsingar hjá farastjórum liđanna.
 • Fararstjórafundur í KA-heimilinu kl 22:30

Föstudagur 5. júlí

 • Morgunverđur           kl. 07:00 – 09:00
 • Fyrstu leikir hefjast   kl. 08:00
 • Síđustu leikir enda    kl. 20:00
 • Hádegismatur           kl. 11:30 – 14:00.
 • Kvöldmatur frá         kl  17:00 – 20:00
 • Bíó - nánari upplýsingar hjá farastjórum liđanna.
 • Kvöldskemmtun í Höllinni kl. 20:30. Allskonar skemmtiatriđi og myndband mótsins sýnt.
 • Fararstjórafundur kl. 22:00 á Greifanum ţar sem bođiđ verđur upp á léttar veitingar fyrir ţjálfara og farastjóra.

Laugardagur 6. júlí

 • Morgunverđur           kl. 07:00 – 09:00
 • Fyrstu leikir hefjast   kl. 08:00
 • Úrslitaleikir enda       kl. 17:50
 • Hádegismatur           kl. 11:30-14:00

 Gisting og matur.

Hćgt er ađ skođa gistiplan N1-mótsins međ ţví ađ smella hér.

 • Gist verđur í Lundarskóla, Brekkuskóla og Verkmenntaskólanum á Akureyri
 • Lundarskóli er stađsettur viđ hliđina á KA-svćđinu, umsjónarmađur er Jón Ađalsteinn Brynjólfsson, gsm: 772-2289 og Kristín Geirsdóttir 659-2289
 • Brekkuskóli er stađsettur viđ hliđina á sundlauginni og tekur ađeins nokkrar mínútur ađ labba á mótssvćđi KA, umsjónarmađur er Sigurpáll Gunnarsson gsm: 618-6126.
 • Verkmenntaskólinn er stađsettur á brekkunni og tekur ađeins nokkrar mínútur ađ labba á mótssvćđi KA, umsjónarmađur er Jóhannes Árnason, gsm: 846-9030
 • Einn kćligámur er stađsettur viđ hvern skóla.
 • Morgunmatur er framreiddur í Brekkuskóla og Verkmenntaskólanum fyrir ţá sem ţar gista og í íţróttahúsi KA fyrir Lundarskóla.
 • Hádegis og kvöldmatur er í íţróttahúsi KA.
 • Gćsla er í skólunum allan sólarhringinn.
 • Umgengnisreglur eru hengdar upp í skólunum og eru ţađ vinsamleg tilmćli ađ farastjórar og ţjálfarar sjái um ađ reglum sé framfylgt. Umgengni lýsir innri manni.
 • Muna eftir dýnum og svefnpokum.

Keppnisvellir.

 • Vellirnir eru 12 talsins og bera heiti mismunandi fyrirtćkja. 

Mótsgjald.

 • Einungis ţeir sem greiđa mótsgjald fá armband sem gildir sem fullgildur ţátttakandi á mótinu, ţegar rađađ er í skólastofur og matur eldađur er miđađ viđ ţá sem greiđa fyrir ađgang. Mótsgjald skal greitt 10. júní međ ţví ađ leggja inn á reikning KA. 0162-26-1660. Kt. 510991-1849 og muna ađ taka fram hvađa liđ er ađ greiđa, senda kvittun á n1mot@ka.is
 • Upplýsingar varđandi greiđslu skal senda á n1mot@ka.is

Háttvísi.

 • Sjóvá veitir verđlaun fyrir háttvísi innan vallar sem utan, einnig eru veitt verđlaun fyrir umgengni og framkomu í skólum og matsal.
 • Eins og á fyrri N1 mótum býđur KA gestum sínum í sund. Ţátttakendur, ţjálfarar og fararstjórar geta fariđ í sundlaugina sér ađ kostnađarlausu einu sinni á dag á međan á móti stendur, gegn framvísun armbands sem allir ţáttakendur bera. Hinsvegar mun mótsstjórn koma međ tillögur ađ heppilegum tíma fyrir liđin í samstarfi viđ sundlaug Akureyrar.

Opnunartími sundlaugarinnar er Mánudagur - Föstudags 06:45 til 21:00, Laugardagur – Sunnudags 08.00 til 19:30.

Ath ađ mikil örtröđ getur myndast í sundlauginni og hugsanlega ţurfa starfsmenn sundlaugarinnar ađ hleypa inn í laugina í “hollum”.

Ýmislegt

 • Gefiđ verđur út veglegt N1 mótsblađ ţar sem sjá má allar helstu upplýsingar um mótiđ ásamt öđrum fróđleik.
 • Hundar eru stranglega bannađir á KA-svćđinu. Biđjum viđ fólk ađ virđa ţessa reglu ţar sem komiđ hafa upp atvik ţar sem bćđi ofnćmisviđbrögđ og ofahrćđsla barna hafa átt sér stađ.
 • Ţađ eru vinsamleg tilmćli ađ nota einungis einbreiđar vindsćngur.
 • Hćgt verđur ađ kaupa matarmiđa fyrir ađdáendur liđanna, morgunmatur kr. 800, hádegismatur kr. 1.000, kvöldmatur kr. 1.200 matarmiđar eru seldir í afgreiđslu í KA-heimili.
 • Veitingasala er í KA-heimilinu.
 • Ţađ eru vinsamleg tilmćli til allra liđa ađ biđja ađstandendur ađ gefa strákunum nćđi til ţess ađ spila skemmtilega leiki og ekki síst ađ háttvísi verđi í hávegum höfđ, vinsamlega komiđ ţeim skilabođum til fylgismanna liđa ađ standa ekki inn á völlunum ţegar leikir fara fram.

 

Međ fyrirvara ađ einhverjar breytingar geti átt sér stađ á ţessari dagskrá.

 

Međ kveđju frá Akureyri

N1 mótsnefnd KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is