N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Velkomin á 31. N1 mót KA
05.07.2017
Í dag er fyrsti dagur N1 mótsins en ţetta er 31. mótiđ í röđinni en fyrsta mótiđ var haldiđ áriđ 1987 og ţví er 30 ára afmćlisár í ár. Keppt er í 7 mismunandi deildum og er hćgt ađ sjá leikjaplaniđ, stöđu og úrslit á mótinu undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síđunni. Endilega fylgist vel međ ţar.
Endilega kynniđ ykkur vel ţćr upplýsingar sem eru hér á síđunni undir UPPLÝSINGAR efst á síđunni. Ef eitthvađ er óljóst skuluđ ţiđ ekki hika viđ ađ kíkja á okkur í Mótsstjórnarherberginu í KA-Heimilinu.
Viđ erum međ 12 velli á mótinu en vallarplaniđ breytist á hverjum degi. Vallarplaniđ í dag er eftirfarandi:
Vallarplan - Miđvikudagur 5. júlí
Dagskrá dagsins
- Forsvarsmenn liđanna koma í KA-heimiliđ, ganga frá mótsgjöldum og fá afhent armbönd sem gilda fyrir ţátttakendur, farastjóra og ţjálfara á međan á mótinu stendur.
- Liđin koma sér fyrir í gistiađstöđu.
- Leikir hefjast kl. 14:00
- Síđustu leikir enda kl. 21:00
- Kvöldmatur frá kl 17:00 - 20:00 ath. ađ skođa vel leikjaniđurröđun liđanna međ tilliti til ţess hvenćr best er ađ koma í kvöldmat.
- Bíó - nánari upplýsingar hjá fararstjórum liđanna.
- Fararstjórafundur verđur í KA-heimilinu kl. 21:30 og er mćlst til ţess ađ a.m.k. einn forsvarsmađur frá hverju liđi komi á fundinn.