N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Upplýsingar um 30. N1 mót KA
12.02.2016
Í sumar verður N1 mót KA haldið í 30. skiptið og verður mótið enn glæsilegra í tilefni þess. Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að skráningu fyrir mótið en allar upplýsingar má nálgast á myndinni hér fyrir neðan. Ef eitthvað er óljóst skuluð þið ekki hika við að heyra í okkur hljóðið.