Uppfærð styrkleikaröðun N1 mótsins

Nú birtum við uppfærða styrkleikaröðun fyrir N1 mótið sem hefst miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi. Rétt eins og áður biðjum við þjálfara liðanna að skoða vel styrkleikalistann og ef einhverjar athugasemdir eru skal hafa samband við fyrsta tækifæri í netfanginu n1mot@ka.is.

Í fyrra prófuðum við þá breytingu að hafa forkeppni sem réði úrslitum hvort lið léku í Argentísku eða Brasilísku deildinni. Þessi breyting heppnaðist það vel að í ár verðum við með forkeppni í C-D, E-F og G-H einnig.

A-B forkeppni C-D forkeppni E-F forkeppni G-H forkeppni Í-keppni
Afturelding 1 Afturelding 3 Afturelding 4 Afturelding 5 Afturelding 6
Afturelding 2 Breiðablik 5 Álftanes 1 Breiðablik 12 Breiðablik 15
Breiðablik 1 Breiðablik 6 Breiðablik 9 Breiðablik 13 Breiðablik 16
Breiðablik 2 Breiðablik 7 Breiðablik 10 Breiðablik 14 FH 11
Breiðablik 3 Breiðablik 8 Breiðablik 11 Dalvík/KF 4 Fjölnir 8
Breiðablik 4 Dalvík/KF 2 Dalvík/KF 3 Einherji/UMFL 1 Fram 7
Dalvík/KF 1 FH 4 FH 6 FH 9 Fylkir 7
FH 1 FH 5 FH 7 FH 10 Haukar 5
FH 2 Fjölnir 3 FH 8 Fjarðabyggð 2 HK 11
FH 3 Fjölnir 4 Fjölnir 5 Fjölnir 6 ÍR 6
Fjarðabyggð 1 Fram 3 Fram 5 Fjölnir 7 KA 9
Fjölnir 1 Fram 4 Fylkir 5 Fram 6 Keflavík 6
Fjölnir 2 Fylkir 3 Grindavík 3 Fylkir 6 KR 8
Fram 1 Fylkir 4 Grótta 3 Grindavík 4 Njarðvík 5
Fram 2 Grindavík 2 Hamar 2 Grótta 4 Selfoss 7
Fylkir 1 Grótta 2 Haukar 3 Grótta 5 Stjarnan 10
Fylkir 2 Hamar 1 HK 6 Hamar 4 Valur 10
Grindavík 1 Haukar 2 HK 7 Haukar 4 Víkingur 7
Grótta 1 HK 4 HK 8 HK 9 Þór 8
Haukar 1 HK 5 Höttur 2 HK 10 Þróttur R 9
HK 1 Hvöt/Kormákur 1 ÍA 3 Höttur 3  
HK 2 ÍA 2 ÍBU-Uppsveitir 1 Hvöt/Kormákur 2  
HK 3 ÍBV 2 ÍBV 3 ÍA 4  
Höttur 1 ÍR 3 ÍR 4 ÍBV 4  
ÍA 1 KA 3 KA 5 ÍR 5  
ÍBV 1 KA 4 KA 6 KA 7  
ÍR 1 Keflavík 3 Snæfellsnes 1 Keflavík 5  
ÍR 2 KR 3 Keflavík 4 KFR 2  
KA 1 KR 4 KFR 1 KR 6  
KA 2 Magni 1 KR 5 KR 7  
Keflavík 1 Njarðvík 2 Leiknir R 2 Leiknir R 3  
Keflavík 2 Reynir/Víðir 1 Njarðvík 3 Neisti Hofsós 1  
KR 1 Selfoss 2 Selfoss 4 Njarðvík 4  
KR 2 Selfoss 3 Selfoss 5 Reynir/Víðir 2  
Leiknir R 1 Skallagrímur 1 Sindri/Neisti 1 Selfoss 6  
Njarðvík 1 Stjarnan 4 Skallagrímur 2 Skallagrímur 3  
Selfoss 1 Stjarnan 5 Stjarnan 6 KA 8  
Stjarnan 1 Valur 3 Stjarnan 7 Stjarnan 8  
Stjarnan 2 Valur 4 Tindastóll 1 Stjarnan 9  
Stjarnan 3 Vestri 1 Valur 5 Valur 7  
Valur 1 Víkingur 3 Valur 6 Valur 8  
Valur 2 Víkingur 4 Víkingur 5 Valur 9  
Víkingur 1 Völsungur 1 Völsungur 2 Vestri 2  
Víkingur 2 Þór 3 Þór 5 Víkingur 6  
Þór 1 Þór 4 Þór 6 Völsungur 3  
Þór 2 Þróttur R 3 Þróttur R 5 Þór 7  
Þróttur R 1 Þróttur R 4 Þróttur R 6 Þróttur R 7  
Þróttur R 2 Ægir 1 Þróttur V 1 Þróttur R 8  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is