Sigurvegarar N1-móts KA 2018

32. N1-móti KA lauk í dag og ţökkum viđ öllum ţeim sem komu ađ mótinu kćrlega fyrir hve vel til tókst, hvort sem ţađ eru keppendur, ţjálfarar, liđsstjórar, gestir eđa sjálfbođaliđar. Alls fóru fram 840 leikir á mótinu sem er nýtt met.

Glćsilegt myndband frá mótinu er svo vćntanlegt á mánudaginn en hér fyrir neđan má sjá lista yfir verđlaunahafa frá mótinu:

N1 mótsmeistari: Breiđablik (besti samanlagđur árangur)

Argentíska deildin: FH 1

Brasilíska deildin: Grótta 1

Chile deildin: ÍR 2

Danska deildin: Ţór 4

Enska deildin: Grindavík 2

Franska deildin: Hvöt/Kormákur 2

Gríska deildin: Breiđablik 12

Stuđboltar mótsins: Fjölnir

Háttvísisverđlaun Sjóvá: Huginn

Sveinsbikarinn: Stjarnan (háttvísi innan sem utan vallar)

Menn leiksins í úrslitaleik Argentísku deildarinnar:
Elmar Rútsson - FH 1
Alexander Rúnar - HK 1

Menn leiksins í úrslitaleik Brasilísku deildarinnar:
Viktor Orri Guđmundsson - Grótta 1
Mikael Breki Ţórđarson - KA 3

Menn leiksins í úrslitaleik Chile deildarinnar:
Óli Björn - ÍR 2
Benjamín Bergsson - KA 4

Menn leiksins í úrslitaleik Dönsku deildarinnar:
Óttar Baldursson - Fram 4
Stefán Björn - Ţór 4

Menn leiksins í úrslitaleik Ensku deildarinnar:
Ţórhallur - Höttur 2
Einar Snćr - Grindavík 2

Menn leiksins í úrslitaleik Frönsku deildarinnar:
Anton Einar Mikaelsson - Hvöt/Kormákur 2
Ísar - Leiknir 2

Menn leiksins í úrslitaleik Grísku deildarinnar:
Benedikt Elí Ragnarsson - Breiđablik 12
Pétur - Haukar 6



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is