N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Panta upptökur af sjónvarpsleikjum KA-TV 2022
KA-TV sýnir alla leiki beint á N1 mótinu sem spilaðir eru á velli 8. Öllum leikjum er lýst af kostgæfni og þá notuðum við flotta grafík til að sýna stöðuna og tímann hverju sinni.
Hægt er að panta eintak af sjónvarpsleikjum KA-TV til að eiga og kostar stykkið aðeins 500 krónur. Við tökum við pöntunum í hlekknum hér að neðan og sendum svo leikina á næstu dögum. Athugið að senda afrit af millifærslunni á agust@ka.is.
Greiðsluupplýsingar
Reikningsnr: 0162-26-001610
Kennitala: 700169-4219
Afrit af millifærslu: agust@ka.is
Smelltu hér til að panta KA-TV upptöku
Við sendum tölvupóst með aðgang að leiknum eða leikjunum sem pantaðir voru í gegnum WeTransfer. Athugið að vegna fjölda pantana getur tekið nokkra daga að klára allar pantanir frá. Ef einhverjar spurningar eru varðandi kaupin skal hafa samband við agust@ka.is.