N1 mótið í fullu fjöri, dagur 2 hefst!

31. N1 mót KA er í fullu fjöri og nú hefst annar dagur mótsins. Við minnum á að allir leikir eru aðgengilegir undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síðunni ásamt því að þar er hægt að sjá úrslit leikja og stöðu í hverri deild fyrir sig.

Við minnum á að ef einhverjar vangaveltur eru uppi þá skuluð þið ekki hika við að kíkja í Mótsstjórnarherbergið þar sem við tökum vel á móti ykkur.

Vallarplan - Fimmtudagur 6. júlí

Við minnum á að KA-TV sýnir frá mótinu en útsendingarplan þeirra er eftirfarandi:

Smelltu hér til að opna KA-TV

Tími Völlur 6      
8:00 C Valur 3 - Skallagrímur 1
8:35 D HK 6 - Grótta 2
9:10 E Selfoss 4 - Snæfellsnes 2
9:45 F Hamar/Ægir 2 - Stjarnan 9
10:20 G KA 14 - Völsungur 3
10:55 A Stjarnan 1 - Haukar 1
11:30 B Keflavík 2 - Snæfellsnes 1
12:05        
12:40 D Keflavík 4 - HK 6
13:15 E Völsungur 2 - Selfoss 4
13:50 F Þróttur R 6 - Hamar/Ægir 2
14:25 G Völsungur 3 - Njarðvík 2
15:00 A Haukar 1 - Afturelding 1
15:35 B Þróttur R 2 - Keflavík 2
16:10 C Þróttur R 3 - ÍA 3
16:45        
17:20 G KR 8 - KA 14
17:55 B Snæfellsnes 1 - Þróttur R 2
18:30 C Valur 3 - Þróttur R 3
19:05 D HK 6 - ÍA 4
19:40 E Snæfellsnes 2 - Völsungur 2
20:15 F Stjarnan 9 - Þróttur R 6


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is