N1 mótið í fullu fjöri, dagur 2 hefst!

30. N1 mót KA er í fullu fjöri og nú hefst annar dagur mótsins. Við minnum á að allir leikir eru aðgengilegir undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síðunni ásamt því að þar er hægt að sjá úrslit leikja og stöðu í hverri deild fyrir sig.

Vallarplan fimmtudaginn 30. júní

Við minnum á að SportTV.is sýnir frá mótinu en útsendingarplan þeirra er væntanlegt síðar í dag.

Hér má sjá skemmtilegt myndband frá N1 mótinu í fyrra. Svo bendum við á að ef það er eitthvað þá skuluð þið ekki hika við að kíkja til okkar í Mótsstjórnarherbergið, við tökum öllum ábendingum fagnandi.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is