N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 mótið farið af stað!
04.07.2018
Þá er 32. N1-mótið farið af stað hér á KA-svæðinu. Úrslit leikja eru skráð inn eins fljótt og unnt er og er um að gera að fylgjast vel með hvort úrslit séu ekki rétt, tilkynna þarf samdægurs röng úrslit.
Hér má sjá leikjaplan N1 mótsins 2018:
Smelltu hér til að opna leikjaplanið
Smelltu hér til að opna leikjaplanið á pdf formi
Stöður í deildunum:
AB-forkeppni riðlar 1-4 | AB-forkeppni riðlar 5-8 | AB-forkeppni riðlar 9-12 |
Chile deildin | Danska deildin | Enska deildin |
Franska deildin | Gríska deildin |
Á N1 mótinu eru 12 vellir og má sjá vallarplanið hér fyrir neðan.
Allar helstu upplýsingar varðandi mótið eru aðgengilegar hér á síðunni en ef einhverjar spurningar vakna þá er um að gera að kíkja í mótsstjórnarherbergið og spjalla við okkur.