Lokaleikjaplan N1-mótsins 2018

Nú eru bara nokkrir dagar í að N1-mótið hefjist og birtum við hér lokaútgáfuna af leikjaplaninu. Við fengum nokkrar athugasemdir við síðasta plan og brugðumst við þeim. Við hvetjum því alla til að uppfæra skjölin sín með þeim sem eru hér fyrir neðan en þau eru einnig aðgengileg undir LEIKIR OG ÚRSLIT hér efst á síðunni.

Þá er niðurbrot á leikjum riðlakeppninnar hjá hverju liði komið inn og má sjá það hér fyrir neðan.

Hér má sjá leikjaplan N1 mótsins 2018:

Smelltu hér til að opna leikjaplanið

Smelltu hér til að opna leikjaplanið á pdf formi

Leikir félaga í riðlakeppninni má sjá hér að neðan:

Afturelding Álftanes Breiðablik Dalvík/KF FH Fjarðabyggð/Leiknir
Fjölnir Fram Fylkir Grindavík Grótta Hamar/Ægir
Haukar HK Huginn Hvöt/Kormákur Höttur ÍA
ÍBV ÍR KA Keflavík KFR KR
Leiknir R Magni Neisti H Njarðvík Reynir/Víðir Selfoss
Sindri/Neisti Skallagrímur Snæfellsnes Stjarnan Tindastóll Valur
Vestri Víkingur R Völsungur Þór Þróttur R Þróttur V


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is