Liðsmyndatökur Pedrómynda og N1

Á föstudeginum og laugardeginum voru ljósmyndarar á vegum Pedromynda að taka liðsmyndir af liðum N1 mótsins.

Eru þessar myndir gjöf frá N1 til þáttakanda mótsins og því öllum að kostnaðarlausu að sækja þær á facebook síðu N1.

Bendum þó einnig á að hægt er að hafa samband við Pedromyndir og versla myndirnar af þeim í stærri upplausnum.

Myndirnar má nálgast hérna.





Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is