Liðsmyndataka á föstudag

Pedrómyndir og N1 bjóða öllum liðum á N1 mótinu upp á liðsmyndatöku á morgun, föstudag frá klukkan 11:00 til 18:00. Pedrómyndir verða við grasvelli 2 og 3. Myndirnar verða svo birtar á facebook síðu N1 mótsins.

Með því að mæta í liðsmyndatökuna eru foreldrar samþykkir því að myndin af liðinu sé birt á opinberri síðu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is