N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Leikjaplanið tilbúið
30.06.2017
Þá erum við búin að raða upp mótinu og leikjaplanið er því klárt. Endilega rennið yfir planið en mótið hefst klukkan 14:00 á miðvikudeginum 5. júlí.
Uppfært: Athugið að fjórir leikir voru færðir og eru svona:
Völlur 2 | 14:00 | G | KA 13 - Tindastóll 3 |
Völlur 2 | 15:45 | A | Stjarnan 2 - ÍBV 1 |
Völlur 11 | 14:35 | G | HK 13 - Þór 5 |
Völlur 10 | 15:45 | E | HK 8 - ÍBV 5 |
Hér má sjá leikjaplan N1 mótsins 2017:
Skoða leikjaplanið á vefnum
Skoða leikjaplanið í excel
Niðurbrot á leikjum félaga og liða er væntanlegt sem og úrslitasíður.
Þá er bíóplanið einnig væntanlegt en öllum þátttakendum mótsins er boðið í bíó. Myndin sem varð fyrir valin í ár er Power Rangers og er hún sýnd í Borgarbíó.
Niðurröðun í bíó verður send til forráðamanna liðanna innan skamms. Hverju liði verður úthlutað ákveðnum tímasetningum og það er mjög mikilvægt að liðin mæti á uppgefnum tíma.