N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Leikjaplan N1 mótsins 2022
27.06.2022
Þá er leikjaplan N1 mótsins komið í loftið! Athugið að á miðvikudeginum leika öll liðin í forkeppni, nema liðin í Norsku deildinni. Leikir liðanna á öðrum dögum mótsins raðast upp í kjölfar úrslita á miðvikudeginum og því eru þeir leikir ekki inni á planinu fyrir mót.
Þó getum við sagt ykkur að liðin í Argentísku, Brasilísku, Chile og Kólumbísku deildinni byrja 8:30 að morgni fimmtudags. Liðin í Dönsku, Ensku Frönsku og Mexíkósku deildinni byrja kl. 9:40.
Aðrar deildir hefjast upp úr klukkan 13:10.