Leikir liða klárir

Það er farið að styttast í að N1 mótið hefjist en það hefst miðvikudaginn 29. júní. Örlítil breyting varð á leikjaplaninu sem gefið var út í gær þar sem að Njarðvík 1 fer úr Brasilísku deildinni og í Chile deildina, á sama tíma fór Fjölnir 3 úr Chile deildinni og yfir í þá Brasilísku.

Nú erum við búin að brjóta leikjaplanið niður eftir liðum og það ætti því að vera auðvelt að sjá hvenær ykkar lið eiga leik, hlekkir á leikjaplönin eru aðgengileg hér fyrir neðan:

Skoða leikjaplanið á vefnum

Skoða leikjaplanið í excel

Skoða leiki liða



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is