KA-TV með N1 mótið í beinni

Við minnum á að allir leikir á velli 8 á N1 mótinu eru í beinni á KA-TV.
 
Hvetjum liðin sem eiga leik á vellinum að koma nöfnum og númerum leikmanna til KA-TV manna sem eru í sendibíl við völl 8 svo hægt sé að lýsa leiknum með nöfnum keppenda.
 
Að móti loknu er hægt að kaupa upptöku af sjónvarpsleikjum mótsins og minningin án efa mun skemmtilegra þegar lýsendur leikjanna hafa nöfn keppenda.
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is