N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Flest lið að vera búin að staðfesta
27.04.2016
Þrítugasta N1 mótið fer fram í sumar og verður það stærsta mót sögunnar og langstærsta mót sumarsins með 192 liðum. Eins og staðan er í dag þá eru 2 félög á biðlista og biðjum við því þau félög sem eiga eftir að staðfesta sinn liðafjölda að gera það fyrir 01.maí og borga inn á 0162-26-1660 kt 510991-1849 (17.500 kr fyrir 1-2 lið en 29.000 kr fyrir 3 lið eða fleiri).
Nánari upplýsingar koma svo um miðjan maí.