Boð í Skógarböðin á föstudagskvöld

Minnum félögin á að N1 býður þjálfurum félaganna í Skógarböðin á föstudagskvöld.

Félögin þurfa þó að senda okkur póst á n1mot@ka.is og skrá þjálfarana fyrir mánudagskvöld (27. júní) þannig að við getum vitað hversu margir eru að fara. 

Skógarböðin opnuðu nú á vormánuðum og hafa vakið mikla lukku.  



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is