N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Bíóplanið tilbúið - Minions í sýningu!
Öllum þátttakendum er boðið í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varð fyrir valin í ár er Minions: The Rise of Gru og er hún sýnd í Nýja bíó. Myndin er um 1 klukkutími og 30 mínútur að lengd.
Saga hins tólf ára Gru sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari. Hann elst upp í úthverfunum og er aðdáandi ofurgrúppunnar Vicious 6. Hann reynir hvað hann getur að verða nógu illur til að fá inngöngu í hópinn. Hann fær góðan stuðning frá hinum tryggu fylgjendum sínum, Skósveinunum. Þegar Vicious 6 rekur foringjann, Wild Knuckles, þá kemst Gru í inntökuviðtal. Það heppnast vægast sagt mjög illa og þeir snúast gegn honum. Á flóttanum leitar Gru til Wild Knuckles eftir hjálp og kemst að því að jafnvel þorparar þurfa stundum smá hjálp frá vinum sínum.
Athugið að einhver lið lenda í því að stutt er á milli leikja og bíósýninga, biðjum foreldra að vera vel vakandi fyrir því að skutla strákunum til og frá bíósins í þeim tilvikum.
Hverju liði hefur verið úthlutað ákveðinni sýningu og það er mjög mikilvægt að liðin mæti á uppgefnum tíma. Athugið að Nýja Bíó er með tilboð fyrir keppendur á mótinu og hvetjum við liðin til að senda tölvupóst eða hringja með góðum fyrirvara til að hægt sé að hafa tilboðin tilbúin fyrir liðin til að allt gangi smurt fyrir sig.
Nýja Bíó býður upp á eftirfarandi tilboð:
Tvenna: Popp og safi (epla eða appelsínu) - 500 kr.
Til að panta tilboð er hægt að senda tölvupóst á tanja@samfilm.is eða hringja í Nýja Bíó í númerinu 575-8980. Vinsamlegast takið skýrt fram fyrir hvaða lið innan hvers félags verið er að panta auk þess að taka fram hvaða sýningu um varðar.
Þá biðjum við alla þátttakendur til að ganga vel um í bíósalnum og ganga frá öllu rusli.
Miðvikudagur Salur A kl 16:00 |
Miðvikudagur Salur B kl 16:30 |
Miðvikudagur Salur A kl. 18:00 |
Breiðablik Höskuldur | FH 1 | Þróttur 1 |
Fylkir 1 | Valur 2 | Skallagrímur Sergio |
Stjarnan 2 | ÍR 1 | KR 3 |
Tindastóll 1 | Stjarnan 1 | FH 3 |
Afturelding 1 | Fjölnir Viktor Andri | Fjarðabyggð 1 |
KA Ívar Örn | Selfoss 1 | Afturelding 2 |
Fylkir 2 | KR 2 | KA Bjarni Aðalsteins |
Keflavík 1 | Víkingur R 1 | Leiknir 1 |
KR 1 | Fram 2 | |
HK Arnar Freyr | Breiðablik Gísli Eyjólfs | |
Njarðvík 1 | Snæfellsnes 1 | |
ÍA Oliver Stefáns | ÍA Steinar Þorsteins | |
FH 2 | Þór 3 | |
Fram 1 | Afturelding 3 | |
HK Leifur Andri | Fylkir 3 | |
Völsungur 1 | Höttur 1 | |
Þór 2 | Þróttur 2 | |
KA Danni Hafsteins | FH 4 | |
Þór 1 | Grindavík 1 | |
Valur 3 | ||
Fimmtudagur Salur A kl 10:00 |
Fimmtudagur Salur B kl 10:30 |
|
KR 5 | Hvöt Ingvi Rafn | |
KR 6 | ÍA Gísli Laxdal | |
Njarðvík 3 | ÍBU | |
Sindri/Neisti | KA Ásgeir | |
Stjarnan 6 | KA Elfar Árni | |
Valur 5 | Keflavík 4 | |
Vestri 2 | KF/Dalvík 2 | |
Víkingur R. 5 | KFR 1 | |
Afturelding 5 | ||
Álftanes 2 | ||
Breiðablik Andri Yeoman | ||
Breiðablik Kristinn Steindórs | ||
FH 7 | ||
Fjölnir Gummi Júl | ||
Fram 4 | ||
Fylkir 5 | ||
Grótta 3 | ||
Haukar 2 | ||
HK Arnþór Ari | ||
HK Ásgeir | ||
Fimmtudagur Salur A kl 14:00 |
Fimmtudagur Salur A kl 16:00 |
|
Afturelding 4 | Afturelding 7 | |
Breiðablik Damir | Álftanes 3 | |
Breiðablik Ísak Snær | Breiðablik Davíð Ingvars | |
Breiðablik Oliver Sigurjóns | Breiðablik Omar Sowe | |
FH 5 | FH 10 | |
FH 6 | FH 9 | |
Fjarðabyggð 2 | Fjarðabyggð 4 | |
Fjölnir Sigurjón Daði | Fjölnir Lukas Logi | |
Fram 3 | Fram 6 | |
Fylkir 4 | Fylkir 7 | |
Grindavík 2 | Grindavík 4 | |
Grótta 2 | Grótta 4 | |
HK Örvar | Haukar 3 | |
ÍA Árni Snær | HK Atli | |
ÍBV 2 | ÍA Alex Davey | |
ÍR 2 | ÍBV 4 | |
KA Hallgrímur | ÍR 4 | |
KA Steinþór | KA Dusan | |
Keflavík 3 | KA Nökkvi | |
KR 4 | Keflavík 6 | |
Föstudagur Salur A kl 11:00 |
Föstudagur Salur B kl 11:30 |
Föstudagur Salur A kl 12:50 |
Víkingur R. 6 | Neisti | KF/Dalvík 3 |
Þór 6 | Njarðvík 4 | KFR 2 |
Þróttur 4 | Selfoss 3 | KR 8 |
Þróttur 5 | Selfoss 4 | Njarðvík 5 |
Afturelding 6 | Skallagrímur Alexis | Reynir/Víðir 2 |
Breiðablik Anton Logi | Snæfellsnes 3 | Stjarnan 8 |
Breiðablik Jason Daði | Stjarnan 7 | Stjarnan 9 |
FH 8 | Valur 6 | Tindastóll 2 |
Fjarðabyggð 3 | Valur 7 | |
Fjölnir Gummi Kalli | Vestri 3 | |
Fram 5 | Þór 8 | |
Fylkir 6 | Þróttur 7 | |
Grindavík 3 | Leiknir 2 | |
Hamar 2 | Víkingur R. 7 | |
HK Valgeir | Völsungur 2 | |
ÍA Kaj Leo | Þróttur 6 | |
ÍBV 3 | Höttur 2 | |
ÍR 3 | Þór 7 | |
Keflavík 5 | KA Rodri | |
KR 7 | KA Sveinn Margeir | |
Föstudagur Salur B kl 13:30 |
Föstudagur Salur A kl 15:00 |
Föstudagur Salur B kl 15:30 |
Afturelding 8 | Álftanes 1 | Víkingur R. 3 |
Breiðablik Viktor Örn | Breiðablik Anton Ari | Víkingur R. 4 |
FH 11 | Fjölnir Dofri Snorra | Selfoss 2 |
Fjölnir Hans Viktor | Fjölnir Reynir Haralds | Snæfellsnes 2 |
HK Ívar Örn | Hamar 1 | Þróttur 3 |
KA Þorri | Haukar 1 | Stjarnan 4 |
Stjarnan 10 | HK Birkir Valur | Stjarnan 5 |
Víkingur R. 8 | KA Andri Fannar | Valur 4 |
Keflavík 2 | ||
KF/Dalvík 1 | ||
Stjarnan 3 | ||
Vestri 1 | ||
Víkingur R. 2 | ||
Njarðvík 2 | ||
Reynir/Víðir 1 | ||
Þór 4 | ||
Þór 5 | ||
Breiðablik Viktor Karl | ||
Grótta 1 | ||
Valur 1 | ||
ÍBV 1 |