Bíóniðurröðunin tilbúin

Á N1-mótinu í ár fara allir þátttakendur í Borgarbíó og sjá þar myndina Draumurinn en hún er frá þeim sömu og gerðu Shrek myndirnar. Myndin er um 1 og hálfur klukkutími að lengd. Búið er að raða liðunum niður á sýningar út frá leikjaplani sínu en lokaútgáfa af leikjaplaninu er nú komin inn.

Hverju liði hefur verið úthlutað ákveðinni sýningu og það er mjög mikilvægt að liðin mæti á uppgefnum tíma.

Síminn hjá Borgarbíó er: 462-3500

Borgarbíó býður upp á eftirfarandi tilboð:
Tvenna: Maxi popp og Svali, 450 kr.
Þrenna: Maxi popp, Svali og Hraun, 550 kr.
Endilega hafið samband við Borgarbíó tímanlega fyrir sýningu svo þau geti verið með allt tilbúið þegar hópurinn mætir í bíóið.

Bíóniðurröðunin

Mið 16:00 - Salur B

Mið 18:00 - Salur A

Afturelding 3 Breiðablik 8
Breiðablik 7 Breiðablik 10
Breiðablik 13 Breiðablik 12
Huginn 1 ÍBV 4
ÍBV 3 ÍR 4
ÍR 2 ÍR 6
KR 4 Keflavík 4
Selfoss 3 KR 5
Selfoss 6 Magni 1
Þór 7 Selfoss 4
Víkingur R 4 Stjarnan 5
  Stjarnan 6
  Stjarnan 7
  Stjarnan 8
  Valur 7
  Þróttur R 6
  KA 4

 

Fim 10:00 - Salur A

Fim 11:00 - Salur B

Fim 13:00 - Salur A

Afturelding 1 Breiðablik 5 Fjölnir 4
Afturelding 2 Dalvík/KF 3 Fjölnir 5
Breiðablik 2 Grótta 1 Grótta 4
Breiðablik 3 Haukar 2 Hamar/Ægir 1
Breiðablik 4 ÍA 1 Haukar 3
Dalvík/KF 1 HK 2 HK 4
FH 1 HK 3 HK 5
FH 2 Höttur 1 HK 6
Fjarðabyggð/Leiknir 1 ÍBV 2 Hvöt/Kormákur 2
Fjölnir 2 KA 2 Reynir/Víðir 1
Fram 2 KA 3 Sindri/Neisti 1
Fylkir 2   Snæfellsnes 3
Grindavík 1   Stjarnan 4
Valur 1   Víkingur R 3
Valur 2   KA 5
Víkingur R 2    
Þór 1    
Þór 2    
 

Fim 14:30 - Salur B

Fim 15:30 - Salur A

Fim 17:30 - Salur B

FH 5 Afturelding 4 FH 3
Fram 5 Afturelding 5 FH 4
Grindavík 2 Álftanes 1 Fylkir 3
Grótta 3 Fjarðabyggð/Leiknir 2 Grótta 2
ÍR 5 Fjölnir 6 HK 11
Snæfellsnes 2 Fjölnir 7 Njarðvík 1
Þór 5 Fylkir 4 Valur 3
Þór 6 Fylkir 5 Valur 4
Þróttur R 4 Haukar 4 Valur 5
Þróttur R 5 Haukar 5 Völsungur 1
  Sindri/Neisti 2  
  Skallagrímur 1  
  Víkingur R 5  
  Víkingur R 8  
  Þróttur V 1  
  KA 6  
  KA 7  

 

Fös 10:00 - Salur A

Fös 11:00 - Salur B

Fös 13:00 - Salur A

Breiðablik 6 Dalvík/KF 2 Breiðablik 9
Breiðablik 14 Fram 6 HK 9
FH 6 Fram 7 HK 10
FH 7 HK 7 ÍA 2
FH 8 HK 8 Keflavík 5
Fjölnir 8 Höttur 2 Stjarnan 1
Fylkir 6 ÍA 4 KR 1
Haukar 6 KFR 1 Breiðablik 1
Höttur 3 KFR 2 Fram 1
KA 10 KA 8 Fjölnir 1
KA 11   Fylkir 1
KA 12   HK 1
KA 13   KA 2
KA 14   Víkingur R 1
    ÍBV 1
    Haukar 1
 

Fös 14:00 - Salur B

Fös 15:30 - Salur A

Fös 17:00 - Salur B

ÍA 5 Fjölnir 3 Álftanes 2
ÍR 1 Fram 3 Breiðablik 11
Keflavík 1 Fram 4 KR 6
Keflavík 2 Hvöt/Kormákur 1 Neisti H 1
Þróttur R 1 ÍA 3 Njarðvík 2
KR 2 ÍR 3 Reynir/Víðir 2
Selfoss 1 Keflavík 3 Selfoss 4
Selfoss 2 KR 3 Valur 6
Snæfellsnes 1 Leiknir R 1 Vestri 2
Stjarnan 2 Tindastóll 1 Víkingur R 7
Stjarnan 3 Tindastóll 2 KA 9
  Vestri 1  
  Víkingur R 6  
  Þór 3  
  Þór 4  
  Þróttur 2  
  Þróttur 3  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is