Flýtilyklar
Íslandsbankamótið hefst 25. júní
16.06.2016
Íslandsbankamót KA fyrir 7. flokk kvenna fer fram á KA-svæðinu dagana 25.-26. júní. Allar helstu upplýsingar um mótið má finna undir tenglunum efst á síðunni.
Leikjaplanið er ekki tilbúið en verið er að vinna í því og verður klárt á næstu dögum.
Ef einhverjar spurningar eru varðandi mótið þá ekki hika við að heyra í Ágústi Stefánssyni mótsstjóra, netfang: agust@ka.is, sími: 849-3159.