Almennt um ćfingagjöld

Almennt um ćfingagjöld hjá yngri flokkum KA í fótbolta.

Skilyrđi er ađ skráning sé framkvćmd í upphafi tímabils.

Almennt eru leyfđir prufutímar í samkomulagi viđ ţjálfara.

Ćfingagjald er greitt í gegnum félagagjaldakerfiđ okkar – https://ka.felog.is/

Ef forráđamađur getur ekki greitt í í félagagjaldakerfinu međ greiđsluseđli eđa greiđslukorti ţarf ađ hafa samband viđ gjaldkera í gegnum tölvupóst yngriflokkarad@gmail.com

Veittur er 10% systkinaafsláttur af hverju systkini.

Veittur er 10% millideildaafsláttur innan KA.

Tómstundaávísun Akureyrarbćjar er hćgt ađ nýta og mikilvćgt er ađ haka í nýtingu hennar í skráningaferlinu.

Mikilvćgt er ađ hafa samband viđ Yngriflokkaráđ KA ef um fjárhagserfiđleika er ađ rćđa og finna úrlauns sem leiđir til áframhaldandi ţátttöku iđkandans.

Ef iđkandi hćttir á miđju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hćgt er ađ sćkja um undanţágu frá ţessu til Yngriflokkaráđs KA. Ekki er heimilt ađ endurgreiđa Tómstundaávísun Akureyrarbćjar.

Innheimtuferli

Öll ćfingagjöld sem ekki eru greidd á eindaga fara í innheimtu hjá Mótus, sem er skv. ferli í félagagjaldakerfinu okkar.

Ţađ er mikilvćgt ađ hafa strax samband ef forráđamađur sér fram á ađ geta ekki greitt gjaldfallna greiđsluseđla.

Ćfingagjöldin standa undir rekstri flokka og deilda og ţar er megin útgjaldaliđurinn laun ţjálfara félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is