Símamótiđ

Símamótiđ
KA 2 í 6. fl eru efnilegar stelpur á yngra ári.

Ţađ tóku níu KA-liđ ţátt á Símamótinu í Kópavogi 16.-19. júlí sem er met fjöldi hjá KA. 

Svipađ fyrirkomulag er á Símamótinu og á mörgum mótum ţar sem liđin fara upp eđa niđur um styrkleika eftir fyrsta daginn eftir hvernig gengur.

Í 6. fl tóku 32 stelpur ţátt í fimm liđum en leikiđ er í 5-manna liđum í 6. fl. Í 5. fl tóku ţátt 31 stelpa í fjórum liđum. Gengi liđanna var misjafnt eins og ţetta kerfi bíđur uppá en ber ţađ ţó ađ nefna ađ KA1 átti mjög gott mót og vann nćst besta bikarinn af 10 eftir hörku úrslitaleik á Kópavogsvelli.

Stelpurnar gistu í Salaskóla og var góđ stemning á ţeim ţar. Einnig fóru stelpurnar saman í sund, fóru á skemmtilega opnunarhátíđ og kvöldvöku ásamt ţví ađ horfa á landsliđ-pressuliđ ţar sem Rakel Sara Elvarsdóttir lék fyrir hönd KA.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is