Saga Líf og Margrét spiluðu gegn Svíþjóð

Saga Líf og Margrét spiluðu gegn Svíþjóð
Saga Líf lék sinn níunda landsleik í dag.

Saga Líf byrjaði og Margrét kom inná í grátlegu tapi í fyrsta leik U17 á Opna Norðurlandamótinu í Danmörku.

Saga Líf spilaði 60 mínútur sem vinstri bakvörður og Margrét kom inná sem framherji þegar um 15 mínútur voru eftir af leiknum en leikið er 2x40 mín í þessum aldursflokki. Samkvæmt heimildum frá KSÍ þá var leikurinn mjög jafn og því grátlegt að fá á sig sigurmark rétt undir lok leiksins. 

Næsti leikur liðsins er strax á morgun er liðið mæti Noreg og verður forvitinlegt hvernig okkar stúlkum mun ganga gegn þeim.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is