Það voru rúmlega 110 sem mættu í KA-bíó 6. og 7. flokks á Hr. Píbody og Sérmann í Borgarbíó. Hópurinn var allur til fyrirmyndar eins og við mátti búast.