Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Verðum kl. 16:20 í sumar
06.06.2016
Æfingatími hjá stelpum í 8. fl verður kl. 16:20-17:05 í sumar eða 10 mín fyrr en við höfðum auglýst.
Ástæðan er að þrír af fimm þjálfurum flokksins eru á æfingum hjá meistaraflokk Þór/KA og sköruðust æfingarnar á.
Um 25 stelpur mættu á fyrstu æfingu sumarsins og stefnir í skemmtilegt sumar hjá flokknum.
Þjálfarar flokksins eru Egill Heinesen, Harpa Jóhannsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Arna Kristinsdóttir.